
Ég veit ekki um ykkur en mig sárvantar skipulag í mitt líf! Ég ákvað að árið 2020 myndi verða árið mitt… eins og kannski öll hin árin á undan… 🤦♀️
En í þetta skipti þá fann ég að þetta ár mun verða öðruvísi, ekki bara nýtt ár heldur nýr áratugur genginn í garð og ástæða til að gera eitthvað stórfenglegt!
Til þess að hjálpa ykkur að fóta ykkur á nýjum áratug, hef ég ákveðið að deila með ykkur mínimalísku prentanlegu 2020 dagatali . (Dagatalið er á ensku en á ekki að koma að sök) ❤
Leave a Reply