Snilldar ráð til að koma í veg fyrir háhæla slys (Myndband)

Þær eru margar ástæðurnar af hverju konur kjósa að klæðast sem minnst háhæluðum skóm… eins mikið og þeir gera fyrir heildar lookið.

 

Hér eru þó ráð til þess að gera lífið aðeins bærilegra fyrir þær sem ætla að skella sér út á lífið í drauma skónum sínum.

 

—–   Skelltu smá lími undir skóna og þeir verða ekki lengur sleipir —–

Til þess að koma í veg fyrir sársauka í tám, þá er þetta ráð víst samþykkt af læknum.

Meira um það hér:  http://tophealthnews.net/tied-two-toes-every-day-see-works/

Gott ráð er að taka með sér fína og þægilega þunnbotna skó (Ballerínuskó) sem komast auðveldlega fyrir í töskunni. Á endanum þá skiptir vellíðan meira máli en einhverjir hælaskór og hver er líka að pæla í skónum þínum 5 bjórum seinna! 🙂

 

SaveSave

Menu