
Gley*mér*ei teppi
Tilvalið fyrir Alzheimier sjúklinga.
Teppin virka þannig að mismunandi efnum með mismunandi áferðum er raðað saman eins og rennilásar, bindi, borðar, strengir, hnappar, vasar, fléttur, smellur, tölur, efni með mismunandi áferðum – eins og loð, palliettur, silki,teygjanlegt… bara nefndu það! Bara það sem getur haldið fingrum uppteknum og má þvo virkar.
Passa að festa alla hluti vel svo þeir týnist ekki!
Svo eru hlutir sem er þeim er kært, eða þau kannast við, t.d skart, myndir af fjölskyldumeðlimum eða gæludýrum fest á teppið.
Hér eru nokkrar hugmyndir
Hvernig á að gera Gleym*mér*ei teppi
Leave a Reply