
Þessi aðferð á víst að vera góð fyir þau börn sem eru æst að eðlisfari og þá eiga þessar flöskur að ná börnunum aðeins niður.
Góð hugmynd fyrir t.d leikskóla eða grunnskóla, hafa smá hljóðlátt pláss þar sem börnin geta dundað sér við þessar flöskur.
Það sem þarf er glerkrukka eða flaska, fylla hana af vatni og setja svo eftirfarandi dót í flöskuna.
1.Loom bönd
2.Vatnsperlur – Fást í Toy´s rus og Hagkaup
3.Bréfaklemmur og segull
Leave a Reply