
Það er alltaf gaman að hafa ástæðu til þess að klæða sig upp í búning og að við
höfum amk. tvo daga á ári er bara geggjað!
Miðvikudaginn 26. febrúar verður Öskudagurinn haldinn hátíðlegur og er um að gera að fara huga að búning fyrir börnin og þig 😉
Hægt er að finna frekari upplýsinga hér:
Öfuga konan: https://www.instructables.com/id/Step-by-Step-on-How-to-Do-an-Upside-down-Halloween/
Heimagert vax til að móta nefið 👇
Óli Prik: Auðveldur og öðruvísi búningur