
Hér eru nokkur einföld ráð hvernig maður á að velja hina fullkomnu vatnsmelónu.
Leitaður eftir:
- Stórum gulum bletti, en það merkir að melónan sé vel þroskuð.
Því dekkri blettur, því betri.
- Brúnum æðum.
því fleiri æðar því sætari er melónan.
- Svörtum blettum, en þetta er sykur en ekki pöddur eða drulla.
Þetta þýðir að vatnsmelónan er fullkomlega sæt frekar en súr.