Hvernig væri það að geta lengt sumarið um nokkra mánuði (Myndband)

Það væri vel hægt með sólarskýli, vindskýli (Pergola).

Hversu huggulegt væri að byggja yfir pallinn sinn og geta þá nýtt hann meiri hluta ársins frekar en þessa nokkra sumarmánuði sem við fáum.

Og já ef við nennum ekki að byggja þetta sjálf þá bara skella sér í Costco og kaupa þetta tilbúið til uppsetningar.

 

Hér eru nokkrar skemmtilegar og auðveldar hugmyndir  af skýlum…

Ég er alveg viss um að þessi skyggni myndu henta okkur sólarsjúku íslendingum 🙂

Menu