Hún sér möguleikana í visnuðum blómum sem annars myndu fara í ruslið (Myndband)

Falleg og vistvæn aðferð sem Cara Marie Piazza notar til að lita flíkur.

Þetta er alveg eitthvað sem hægt er að prufa sig áfram með íslenskum blómum!

Hér er ein aðferð til þess að lita flík/tau með blómum, einnig er hægt að nota jurtir, mosa, krydd og bara það sem náttúran gefur okkur 🙂

Menu