SJÚKLEGA góður bananasúkkulaði búðingur – Sykur&glúten frír!

hvað er að frétta!

 

whole30-chocolate-pudding-683x1024cm

 

 

 

 

 

 

Þessa mús höfum við fjölskyldan leyft okkur um helgar og þá með þeyttum laktósfríum rjóma frá henni Örnu, jarðaberjum og hnetum.

Whole 30 Súkkulaðibanana búðingur

-Uppskrift miðast per mann.


  • Heill vel þroskaður banani
  • 75ml af möndlumjólk (Því minni mjólk því þykkari mús)
  • 2 tsk kakóduft
  • 2 – 3 döðlur
  • Vel af klökum
  • jafnvel smá hnetusmjör 😉

Allt sett saman í blandarann – Þeyta rjómann – skella svo jarðaberi á toppinn, eða bara því sem hver vill.

og VOILA! hollur og sjúklega góður eftirréttur handa fjölskyldunni og ekkert samviskubit!

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.
Menu