Grænar hendur, takið eftir!

unsplash-logoDaniel Hjalmarsson

Líða fer að vori og eitt sem fylgir þeim tíma er að setja niður bæði fræ og lauka, forræktun má því hefjast og getur farið af stað í gluggum, garðstofum og sólstofum landsmanna. Útiplönturnar mega hinsvegar bíða með að fara út í garð þanga til í júní.

Hér er stórsniðugt myndband sem bæði Grænar Hendur og Hvítar Hendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara 🌼

Menu