Gleymdi fimmti veggurinn

Ég dáist að þeim sem eru djarfir í litavali og fara bara sínar eigin leiðir! Ég veit ekki um ykkur en ég er frekar settleg þegar kemur að litavali á mínu heimili…

Það er oft nefnd að loftið sé gleymdi fimmti veggurinn og eigum við það til að einblýna okkur of mikið á hina fjóra veggina í stað þess að líta á loftið sem hluta af heildinni.

Loftið gegnir nefnilega gríðalega stóru hlutverki í heildartilfiningu herbergisins, með því að velja ljósan eða dökkan lit er hægt annaðhvort að stækka herbergið eða minnka

Hér eru ýmsar hugmyndir sem hægt er að sækja sér innblástur í.

 

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.
Menu