Falleg og auðveld páskaskraut – (Frí snið fylgir)

Eina sem þarf er:

  • Fallegt efni (fæst t.d ódýrt í IKEA og Rúmfatalagernum) eða einfaldlega efnið sem situr ofan í kommóðu og bíður eftir að vera notað 🙂
  • Fylling (t.d úr ódýrum rúmfatalagers/IKEA púða)
  • Svo annað hvort saumavél eða bara að handsauma þetta

Klikkið á myndirnar til að fá þær stærri

———————————————————————————-SNIÐ ——————————————————————————

Menu