Ert þú ein/n af þeim sem ert ekkert sérlega handlaginn með sykurmassa?

Persónulega finnst mér sykurmassi vera ofmetinn… en þetta er bara skoðun ritstjórans 🙂

Það er ekkert verra að skella í eina Betty súkkulaðiköku með Betty vanillukremi – Kaupa ódýrt topp skraut tilbúið t.d í Söstrene Grene eða gera það einfaldlega sjálfur frá grunni, jafnvel nota dýra fígúrur sem börnin eiga í dótakassanum sinum (Sjóða dótið áður en notað er sem kökuskraut).

Það þarf ekkert að vera kvöð/tímafrekt að skella í fallega köku bara einfaldlega að hafa þetta ekki of flókið og leyfa hugmyndarfluginu að ráða…

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af skemmtilegum kökutopp útfærslum.

Klikka til að stækka myndirnar

 

Myndir/Pinterest

Menu