Snilldar eldhús – lausnir sem virkilega virka (myndband)
Þarftu skyndilausn fyrir stíflaða vaskinn eða fá diskana þína til að lýta út fyrir að vera glænýir? Skoðaðu þessar snilldarlausnir varðandi öll eldhúsvandamálin þín!
Þarftu skyndilausn fyrir stíflaða vaskinn eða fá diskana þína til að lýta út fyrir að vera glænýir? Skoðaðu þessar snilldarlausnir varðandi öll eldhúsvandamálin þín!
Jáhh! Það er alveg hægt að tileinka sér nokkur góð ráð þarna.
Þú trúir ekki hversu einfalt það er að búa til krítartöflu og krítar sem hægt er að borða í þokkabót með bestu lyst! Það sem vantar fyrir utan kökuuppskriftina sjálfa, bara þessi hefðbundna uppskrift er […]
Skemmtilegar og öðruvísi smákökur sem hægt er að gera með börnunum. Uppskrift að sykurkökum: 225g ósaltað smjör 225g sykur 1 tsk vanillu dropar 1 egg 2 tsk lyftiduft 330g hveiti
Það er alltaf gaman að breyta til og vekja lukku en þessir spariklæddu klakar eru ekki bara litríkir og taka sig vel út í glasi heldur eru þeir bragðgóðir líka. Svo er um að gera […]
Ímyndið ykkur heita súkkulaði-köku-vöfflu með vanilluís… nammm nammm Er ekki bara málið að nota Betty? Hún klikkar aldrei!
Persónulega finnst mér sykurmassi vera ofmetinn… en þetta er bara skoðun ritstjórans 🙂 Það er ekkert verra að skella í eina Betty súkkulaðiköku með Betty vanillukremi – Kaupa ódýrt topp skraut tilbúið t.d í Söstrene […]
Hér eru nokkur einföld ráð hvernig maður á að velja hina fullkomnu vatnsmelónu. Leitaður eftir: Stórum gulum bletti, en það merkir að melónan sé vel þroskuð. Því dekkri blettur, því betri. […]
Hollur og sjúklega góður heimagerður jarðaberjaís sem tekur enga stund að gera! Hráefni: 2 bananar skornir í sneiðar og fryst ½ bolli af jarðaberjum, skorin í sneiðar og fryst 2 msk af möndlumjólk ½ tsk […]
Hönnunarstofan Akkurat 2023 | akkuratstofan.is