Þetta er ekki það sem þú heldur…
Hér er sko útsaumurinn tekinn á allt annað plan!
Hér er sko útsaumurinn tekinn á allt annað plan!
Það þarf ekkert allt að kosta peninga og um að gera að spara um þessar mundir ef það er í boði! Ef þú átt bastkörfu, vírkörfu, trékassa, tauefni, pappapoka jafnvel bara stóran blómapott þá ættir […]
Það er alltaf gaman að gefa gjafir sem slá í gegn! Hvað á maður að gefa þeim sem eiga allt og/eða vilja ekki neitt? Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þá sem eiga allt… nema þetta […]
Það væri vel hægt með sólarskýli, vindskýli (Pergola). Hversu huggulegt væri að byggja yfir pallinn sinn og geta þá nýtt hann meiri hluta ársins frekar en þessa nokkra sumarmánuði sem við fáum. Og já ef við […]
Ikea Trones skápurinn tekur lítið pláss þar sem hann er grunnur, og er því hengugur undir skó, hanska,trefla og jafnvel bara hvað sem er, um að gera að leyfa hugmyndarfluginu að njóta sín! En það […]
Þær eru margar ástæðurnar af hverju konur kjósa að klæðast sem minnst háhæluðum skóm… eins mikið og þeir gera fyrir heildar lookið. Hér eru þó ráð til þess að gera lífið aðeins bærilegra fyrir […]
Falleg og vistvæn aðferð sem Cara Marie Piazza notar til að lita flíkur. Þetta er alveg eitthvað sem hægt er að prufa sig áfram með íslenskum blómum! Hér er ein aðferð til þess að lita […]
Ertu með lykkjufall í ullarpeysunni þinn? eða er skyrtan þín krumpuð og gufutækið bilaður? Hér eru þá nokkrar lausnir fyrir þig.
Það er fátt yndislegra en að fá listaverk frá börnunum sínum en geymsluplássið getur oft verið að skornum skammti…. Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig hægt er að varðveita listaverk barnanna á skemmtilegan máta.
Hönnunarstofan Akkurat 2023 | akkuratstofan.is