DIY
Ert þú ein/n af þeim sem ert ekkert sérlega handlaginn með sykurmassa?
Persónulega finnst mér sykurmassi vera ofmetinn… en þetta er bara skoðun ritstjórans 🙂 Það er ekkert verra að skella í eina Betty súkkulaðiköku með Betty vanillukremi – Kaupa ódýrt topp skraut tilbúið t.d í Söstrene […]
Falleg og auðveld páskaskraut – (Frí snið fylgir)
Eina sem þarf er: Fallegt efni (fæst t.d ódýrt í IKEA og Rúmfatalagernum) eða einfaldlega efnið sem situr ofan í kommóðu og bíður eftir að vera notað 🙂 Fylling (t.d úr ódýrum rúmfatalagers/IKEA púða) Svo […]
Gerðu þitt eigið IKEA dúkku MICKE skrifborð og IMac borðtölvu (Myndband)
Dúkku MICKE skrifborð Dúkku IMac borðtölva
Búðu til þitt eigið risaeðlu egg fyrir krakkana (Myndband)
Uppskrift, gerir 4-5 risaeðluegg. 250gr hveiti 250gr notaður kaffikorgur 125gr salt 60gr mold eða sandur 100gr vatn Öllum þurrefnunum blandað saman og vatni rólega bætt við eða þangað til mixtúran þéttist saman. Þegar búið […]
Snilldar hugmynd fyrir þá sem þjást af sjúkdómnum Alzheimer (Myndband)
Gley*mér*ei teppi Tilvalið fyrir Alzheimier sjúklinga. Teppin virka þannig að mismunandi efnum með mismunandi áferðum er raðað saman eins og rennilásar, bindi, borðar, strengir, hnappar, vasar, fléttur, smellur, tölur, efni með mismunandi áferðum – eins […]
Skemmtilegt fyrir börnin
Að hafa ofan af fyrir börnunum þarf ekki alltaf að kosta mikið svo er þetta svo róandi og skemmtilegt. Eina sem þarf Poki með rennilás Matarlitur eða málning Raksápa
Páskaflaska fyllt með nammi/dóti (Myndband)
Hér getur maður látið bara hugmyndaflugið ráða Það sem þarf er: Flaska Súkkulaði Nammi
Þetta þarf ekkert að vera flókið!
Þessi aðferð á víst að vera góð fyir þau börn sem eru æst að eðlisfari og þá eiga þessar flöskur að ná börnunum aðeins niður. Góð hugmynd fyrir t.d leikskóla eða grunnskóla, hafa smá hljóðlátt pláss […]