Nokkur létt og skemmtileg klósettrúllu föndur fyrir börnin (myndband)
Það ætti ekki að vera skortur af þessu föndurefni á vel flestum heimilum í dag….😉
Það ætti ekki að vera skortur af þessu föndurefni á vel flestum heimilum í dag….😉
Jáhh! Það er alveg hægt að tileinka sér nokkur góð ráð þarna.
Þú trúir ekki hversu einfalt það er að búa til krítartöflu og krítar sem hægt er að borða í þokkabót með bestu lyst! Það sem vantar fyrir utan kökuuppskriftina sjálfa, bara þessi hefðbundna uppskrift er […]
Það er alltaf gaman að hafa ástæðu til þess að klæða sig upp í búning og að við höfum amk. tvo daga á ári er bara geggjað! Miðvikudaginn 26. febrúar verður Öskudagurinn haldinn hátíðlegur og […]
Það þarf ekkert allt að kosta peninga og um að gera að spara um þessar mundir ef það er í boði! Ef þú átt bastkörfu, vírkörfu, trékassa, tauefni, pappapoka jafnvel bara stóran blómapott þá ættir […]
Það væri vel hægt með sólarskýli, vindskýli (Pergola). Hversu huggulegt væri að byggja yfir pallinn sinn og geta þá nýtt hann meiri hluta ársins frekar en þessa nokkra sumarmánuði sem við fáum. Og já ef við […]
Falleg og vistvæn aðferð sem Cara Marie Piazza notar til að lita flíkur. Þetta er alveg eitthvað sem hægt er að prufa sig áfram með íslenskum blómum! Hér er ein aðferð til þess að lita […]
Það er fátt yndislegra en að fá listaverk frá börnunum sínum en geymsluplássið getur oft verið að skornum skammti…. Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig hægt er að varðveita listaverk barnanna á skemmtilegan máta.
Það sem þarf Skókassi/pappakassi Smjörpappír Límband Lím Túss Skæri Prik/grillpinnar Svartur pappír Hugmyndarafl góða skapið 🙂 Gangi ykkur vel
Hönnunarstofan Akkurat 2023 | akkuratstofan.is