Áttu jógúrt og maísenamjöl? Þá geturu skellt í þetta (Myndband)

Jógúrt-Leir

Blandaður saman 250ml af jógúrti og 100gr af maísenarmjöli eða

þanga til að leirinn er ekki lengur klístraður.

Gerðu bolta úr leirnum og vefðu hann inn í plastfilmu svo hann þurrkist ekki upp.

Geymist á köldum stað.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.
Menu