Alls ekki plokka gel/acrylic neglurnar af sjálf – notaðu frekar þessar aðferðir

Acetone aðferðin

  • Settu bómul bleyttan upp úr acetone-i á hverja nögl fyrir sig og vefðu hann síðan í álpappír.
  • Bíddu í 30 mínútur, fjarlægðu síðan bæði álpappírinn og bómulinn.
  • Plokkaður afgangslneglurnar af og síðast en ekki síst, berðu olíu á neglurnar því acetone getur þurrkað þær upp.

Tannþráða aðferðin

Notaðu tannþráð til að losa gervineglurnar með því að

setja þráðinn undir þær og jugga síðan aðeins

 

Menu