Afþreying

Lífstíll

Skemmtilegasta kaka allra tíma! (Myndband)

0

Þú trúir ekki hversu einfalt það er að búa til krítartöflu og krítar sem hægt er að borða í þokkabót með bestu lyst! Það sem vantar fyrir utan kökuuppskriftina sjálfa, bara þessi hefðbundna uppskrift er […]

Grænar hendur, takið eftir!

0

Líða fer að vori og eitt sem fylgir þeim tíma er að setja niður bæði fræ og lauka, forræktun má því hefjast og getur farið af stað í gluggum, garðstofum og sólstofum landsmanna. Útiplönturnar mega […]

Gleymdi fimmti veggurinn

0

Ég dáist að þeim sem eru djarfir í litavali og fara bara sínar eigin leiðir! Ég veit ekki um ykkur en ég er frekar settleg þegar kemur að litavali á mínu heimili… Það er oft […]

Verður árið 2020 ár skipulagsins?

0

Ég veit ekki um ykkur en mig sárvantar skipulag í mitt líf! Ég ákvað að árið 2020 myndi verða árið mitt… eins og kannski öll hin árin á undan… 🤦‍♀️ En í þetta skipti þá […]

Áhugavert

Bræðurnir sem eldast afturábak (myndband)

0

Þið sem hafið séð kvikmyndina The Curious Case of Benjamin Button, ættuð að hafa einhverja hugmynd hvernig þessi sjúkdómur herjar á fólk. Michael og Matthew Clark höfðu lifað eðlilegu lífi fram á seint á fertugsaldur. […]

Öskudagurinn Nálgast óðum!

0

Það er alltaf gaman að hafa ástæðu til þess að klæða sig upp í búning og að við höfum amk. tvo daga á ári er bara geggjað! Miðvikudaginn 26. febrúar verður Öskudagurinn haldinn hátíðlegur og […]

Menu